miðvikudagur, janúar 31, 2007

Þetta var einhver sá sárasti ósigur sem ég hef upplifað. Ég var komin með dúndrandi hausverk og orðið verulega óglatt, en samt hélt maður áfram og tapa svo í framlengdum leik! Ef við hefðum unnið þennan leik gegn "frændum" okkar dönum hefðum við náð lengra á HM en við höfum nokkurtíman gert. En núna er sá draumur úr sögunni. Ég hélt að hetjan hann Alfreð myndi ná þessu, en það vantaði bara herslu muninn. En þeir mega eiga það að þeir stóðu sig vel strákarnir og börðust alveg fram á síðustu sekúndu. En stundum er það ekki alveg nóg!

3 ummæli:

Karen Dúa sagði...

hey beib sjáðu þetta http://perezhilton.com/topics/ryan_reynolds/he_wont_be_single_for_long_20070202.php
eigum við að skella okkur til Hollywood og næla í þennan
haha
djísús það er ekkert að gera í vinnunni.......
og bara lokað í bankanum!

Karen Dúa sagði...

Það er vandræðalega langt síðan að þú bloggaðir skömmin þin!

Díana sagði...

Þetta er rétt ég verða að fara að gera eitthvað í þessu.