fimmtudagur, febrúar 22, 2007

Heimsfrægur á Íslandi

Til hamingju elsku Hjalti minn, þú ert á barmi heimsfrægðar. Þeir sem vita ekkert um hvað málið snýst geta lesið þessa ágæti grein. Ég er reyndar enn svekt yfir því að þú hafðir ekki epli í lógóinu, mér fannst það bara meika mest sens, en í staðinn ertu með lime að utan og appelsínu að innan. Þetta er greinilega einhver ávöxtur sem hefur ekki náð að festast hérna fyrir norðan. Vaxa kannski villtir á trjánum við Bergþórugötuna?? En allavegna þá er ég stolt af þér!

5 ummæli:

Unknown sagði...

hahaha, þetta er nú hressandi. Björgvin Guðna spurði hvort að ég væri í svona baðsloppi eins og Hugh Hefner.

Nafnlaus sagði...

aeji hvad hann er saetur a thessari mynd...Til hamingju med fraegdina Hjalti minn. Nú er ekki slaemt ad komast i slúdurblodin og segjast hafa kúrt i sama rúmi og thú um jólin;)

Hulda

Karen Dúa sagði...

ich auch!

Díana sagði...

Þetta er spruning hvort við stelpurnar förum að reyna að setja slúðurblaðinu The Sun þessa sögu. Hvernig þessi nýfrægi maður svaf hjá okkur öllum í einu um jólin. Kannski fáum við okkar eigin slideshow í blaðinu eins og hún Halla.

Unknown sagði...

elskykkur